Tuesday, May 3, 2011

Tveir fyrir einn fyrir golfara

Grasið er byrjað að grænka á golfvellinum á Hamri og nú er um að gera að taka golfkylfurnar úr geymslu og skella sér á Borgarnes.

Við hjá Hótel Hamri höldum upp á sumarkomuna með tilboði til allra golfara. Við bjóðum einstaklingum að gista á hótelinu í tvær nætur á verði einnar og pörum tvo fyrir einn í gistingu.

Ekki láta þetta frábæra tilboð framhjá ykkur fara og endilega látið orðið berast til félaga ykkar.