Monday, December 27, 2010

Ómissandi leikhúshelgi í Borgarnesi

Landnámssetrið býður upp á ómissandi sýningar í vetur og Hótel Hamar býður leikhúsgestum upp á frábært tilboð. Gisting, morgunmatur og 3ja rétta kvöldverður að hætti hússins!
Brynhildur Guðjónsdóttir í hlutverki Brákar

Landnámssetrið - Sýninga- og viðburðaskrá
MIÐASÖLUSÍMINN 437 1600 ER OPINN FRÁ 11:00 TIL 17:00


janúar 2011
laugardagur 8. janúar kl. 20:00
BRÁK - eftir Brynhildi Guðjónsdóttur
Þriggja ára sýningarafmæli

sunnudagur 9. janúar kl. 16:00
BRÁK - eftir Brynhildi Guðjónsdóttur

föstudagur 14. janúar kl. 20:00
BRÁK - eftir Brynhildi Guðjónsdóttur

föstudagur 21. janúar kl. 20:00
BRÁK - eftir Brynhildi Guðjónsdóttur

fimmtudagur 27. janúar kl. 17:00
Hetja eftir Kára Viðarsson

Febrúar 2011
föstudagur 25. febrúar kl. 20:00
Mr. Skallagrímsson - eftir Benedikt Erlingsson

Leikhúspakkinn okkar :
Gisting í tveggjamanna herbergi
Kvöldverður
Morgunverður
Verð á mann í tveggja manna herbergi Kr. 11.750,-
Verð í eins manns herbergi kr. 14.750,-

Skilmálar
Gildir veturinn 2010 - 2011, til 30. Apríl
Aukanótt í tveggja manna herbergi kr. 8.000,-
Aukanótt í eins manns herbergi kr. 6.000,-
Kvöldverður er ekki innifallinn ef aukanótt er bætt við
Hópatilboð fyrir 10 manns eða fleiri
Gildir ekki með öðrum tilboðum
Tilboðið veitir 600 vildarpunkta


Allar nánari upplýsingar um þetta tilboð færð þú hjá Hótel Hamri í síma: 433 6600 og á netfanginu hamar@icehotels.is

Monday, December 20, 2010

Ljósmyndasýning í Safnhúsi

Opnuð hefur verið ljósmyndasýning í anddyri bókasafns í Safnahúsi. Um er að ræða myndir úr Borgarfirði, verk Írisar Stefánsdóttur ljósmyndara. Heiti sýningarinnar er úr kvæðinu Fylgd eftir Guðmund Böðvarsson skáld frá Kirkjubóli, en Íris dvaldi oft í Hvítársíðu í sumarhúsi fjölskyldu sinnar og á þaðan góðar minningar.

Íris er faglærður ljósmyndari með 3ja ára nám í ljósmyndun frá Istituto Europeo di Design í Mílanó, Ítalíu. Hún útskrifaðist með hæstu einkunn í júlí 2009. Íris býr í Ancona á Ítalíu og rekur eigið ljósmyndaver sem sérhæfir sig í auglýsingaljósmyndun. Hún lagði áherslu á fréttaljósmyndun í námi sínu og hefur sýnt ljósmyndir á sýningum á Íslandi, Ítalíu og víðar.

Tuesday, December 14, 2010

Jólagjöf golfarans!


Hótel Hamar kynnir tvo veglega Golfpakka sem ættu að gleðja allra golfara. Þetta er frábær jólagjöf fyrir golfarann!

Golfpakki 1

Gisting og morgunverður, 3ja rétta kvöldverður og 2 hringir á Hamarsvelli á mann
Tveggja manna herbergi verð kr. 23.000 nóttin á mann
Eins manns herbergi verð kr. 27.000 nóttin

Golfpakki 2 - með Golfbíl

Gisting og morgunverður, 3ja rétta kvöldverður og 2 hringir á Hamarsvelli á mann
Golfbíll báða daga
Tveggja manna herbergi verð kr. 26.000 nóttin á mann
Eins manns herbergi verð kr. 33.000 nóttin
Báðum pökkunum fylgir glæsilegur 3ja rétta matseðill:
Grafin lax m/ ristuðu brauði og sósu
Naut að hætti hússins
Súkkulaðikaka með ís og rjóma
Verð frá kr. 23.000 á mann í tveggja manna herbergi

Skilmálar
Tilboð í boði frá 1.maí 2011 til 1.oktober 2011
Leitið tilboða fyrir hópa.
Gildir ekki með öðrum tilboðum


Frekari upplýsingar og bókanir færðu hjá Hótel Hamri í síma: 433 6600 og á netfanginu hamar@icehotels.is eða hjá bókunardeild Icelandairhótela í síma 444 4000 og á netfanginu internet@icehotels.is

Friday, December 10, 2010

Leikhústilboð á Hamri

Brynhildur Guðjónsdóttir í hlutverki Brákar
Leikhúsferðin í Landnámssetrið í Borgarnesi verður ennþá skemmtilegri ef þú gistir og borðar á Hótel Hamri. Af því tilefni bjóðum við uppá frábært leikhústilboð í vetur. Gisting, morgunmatur og 3ja rétta kvöldverður að hætti hússins!

Það verður af nægu að taka á sviði Landnámssetursins í vetur og má þar nefna: Mr. Skallagrímsson, Brák, Söngbók Gunnars Þórðarsonar og Hetja (er einleikur Kára Viðarssonar og byggir á Bárðar sögu Snæfellsáss,) en nánar má kynna sér dagskrá Landnámssetursins hér

Við mælum með föstudagskvöldi í mat og gistingu á Hamri og leikhúsferð kl. 17 á laugardegi, uppskrift að góðri helgi.

Leikhúspakkinn okkar : Gisting í tveggjamanna herbergi
Kvöldverður
Morgunverður
Verð á mann í tveggja manna herbergi Kr. 11.750,-
Verð í eins manns herbergi kr. 14.750,-


Skilmálar
Gildir veturinn 2010 - 2011, til 30. Apríl
Aukanótt í tveggja manna herbergi kr. 8.000,-
Aukanótt í eins manns herbergi kr. 6.000,-
Kvöldverður er ekki innifallinn ef aukanótt er bætt við
Hópatilboð fyrir 10 manns eða fleiri
Gildir ekki með öðrum tilboðum
Tilboðið veitir 600 vildarpunkta


Allar nánari upplýsingar um þetta tilboð færð þú hjá Hótel Hamri í síma: 433 6600 og á netfanginu hamar@icehotels.is

Friday, December 3, 2010

Yndisleg jólahelgi í Borgarnesi

Hótel Hamar minnir á jólahlaðborðið og bendir jólagestum sínum á að Landnámssetrið í Borgarnesi býður upp á skemmtilega jóladagskrá sem hentar vel þeim sem vilja eiga góða jólahelgi í desember.

Landnámssetrið í Borgarnesi býður upp á eftirfarandi jóladagskrá: "Við byrjum með UPPÁHALDI JÓLASVEINANNA, óvenjulegri fjölskylduskemmtun sunnudagana 5. og 12.  desember kl. 12.   Melchior verða með tónleika  10. des og hægt verður að koma í jólalegan dagsverð í hádeginu. (þarf að bóka fyrirfram)".

Hægt er að hafa samband við Landnámssetrið í síma 437-1600 eða í gegnum vefsíðuna.


Hótel Hamar tekur við bókunum í síma 433 6600 eða í gegnum vefsíðuna.