Hótel Hamar minnir á jólahlaðborðið og bendir jólagestum sínum á að Landnámssetrið í Borgarnesi býður upp á skemmtilega jóladagskrá sem hentar vel þeim sem vilja eiga góða jólahelgi í desember.
Landnámssetrið í Borgarnesi býður upp á eftirfarandi jóladagskrá: "Við byrjum með UPPÁHALDI JÓLASVEINANNA, óvenjulegri fjölskylduskemmtun sunnudagana 5. og 12. desember kl. 12. Melchior verða með tónleika 10. des og hægt verður að koma í jólalegan dagsverð í hádeginu. (þarf að bóka fyrirfram)".
Hægt er að hafa samband við Landnámssetrið í síma 437-1600 eða í gegnum vefsíðuna.
Hótel Hamar tekur við bókunum í síma 433 6600 eða í gegnum vefsíðuna.
No comments:
Post a Comment