Brynhildur Guðjónsdóttir í hlutverki Brákar |
Það verður af nægu að taka á sviði Landnámssetursins í vetur og má þar nefna: Mr. Skallagrímsson, Brák, Söngbók Gunnars Þórðarsonar og Hetja (er einleikur Kára Viðarssonar og byggir á Bárðar sögu Snæfellsáss,) en nánar má kynna sér dagskrá Landnámssetursins hér
Við mælum með föstudagskvöldi í mat og gistingu á Hamri og leikhúsferð kl. 17 á laugardegi, uppskrift að góðri helgi.
Leikhúspakkinn okkar : Gisting í tveggjamanna herbergi
Kvöldverður
Morgunverður
Verð á mann í tveggja manna herbergi Kr. 11.750,-
Verð í eins manns herbergi kr. 14.750,-
Skilmálar
Gildir veturinn 2010 - 2011, til 30. Apríl
Aukanótt í tveggja manna herbergi kr. 8.000,-
Aukanótt í eins manns herbergi kr. 6.000,-
Kvöldverður er ekki innifallinn ef aukanótt er bætt við
Hópatilboð fyrir 10 manns eða fleiri
Gildir ekki með öðrum tilboðum
Tilboðið veitir 600 vildarpunkta
Allar nánari upplýsingar um þetta tilboð færð þú hjá Hótel Hamri í síma: 433 6600 og á netfanginu hamar@icehotels.is
No comments:
Post a Comment