Hótel Hamar er nýlegt og glæsilegt hótel á rólegum stað í þjóðleið rétt utan við Borgarnes á Vesturlandi. Hér er hægt að njóta kyrrðarinnar í sveitinni en öll þjónusta er þó innan seilingar. Útsýnið er stórbrotið og veitingastaður hótelsins hefur getið sér gott orð fyrir frábæran mat og faglega þjónustu. Bókið í síma 433 6600 eða á hamar@icehotels.is.
No comments:
Post a Comment